Framtíðarpælingar


 Egg, fílar og hvernig við getum búið okkur undir Hvað sem er! Veltið þessu fyrir ykkur með því að lesa þetta rit, sjá hér.

Orðskíma framtíðarfræða

 Rétt hugtakanotkun er grunnur hvers fræðasamfélags. Tilgangurinn með að skilgreina hugtök, orð og orðasambönd er að móta sameiginlegan skilning  þeirra sem við greinina starfa þannig að þau geti orðið töm í meðferð málsins. Framtíðarsetur Íslands hefur gefið út ritið Orðskíma fram

Framtíðin. Frá óvissu til árangurs.

 Hversu fær ertu um að lesa rétt í framtíðina? Bókin gefur heildstæða mynd af aðferðum sem notaðar eru til að horfa til framtíðar og auka þannig víðsýni og öryggi við ákvarðanir á sviði stjórnunar. Sjá nánar hér

Stafrænar valda blokkir – breyttur heimur

 Veraldarvald hefur þróast eftir ris og fall samfélaga. Grísku borgríkin voru valdamiðstöðvar síns tíma eins og Róm var á tíma Rómaveldis. Nýlendu stefnan mótaðist meðal annars vegna hernaðarstyrks nýlenduríkja. Frá tíma seinni heimstyrjaldarinnar hafa einstaka efnahagskerfi myndað tilteknar valdab

Heilbrigðismál - Hefðir og nýir straumar

Er eilífðar-einstaklingurinn fæddur?

Meðal brýnustu og mest umtöluðu viðfangsefna samtímans eru heilbrigðismál.  Það er áhugavert að huga að því hvernig þessi geiri samfélagsins er að meðtaka og aðlaga sig að þeim straumum og drifkröftum sem munu breyta öllu starf

Framtíðarfræði

Að huga að framtíðum

Fyrsta sviðmyndaverkefnið var unnið hér á landi fyrir um tíu árum síðan. Í kjölfar þess gáfu undirritaðir, ásamt Eiríki Ingólfssyni, út bókina Framtíðin. Frá óvissu til árangurs. Notkun sviðsmynda (Scenarios) við stefnumótun. Fjöldi

Ráðherra framtíðarmála?

Starfsumhverfi okkar breytist stöðugt.  Við lifum í heimi þar sem ákvarðanir stjórnvalda krefjast víðtæks skilnings á flóknum aðstæðum.  Því hefur sú hugmynd orðið æ áleitnari víða um heim að undanförnu, hvort þjóðir heims þurfi að hafa sérstakan ráðherra um framtíðarmálefni.  Var

Auðlegð fólgin í fjöldanum

Auðlegð fólgin í fjöldanum – magnið skiptir máli

Ör tækniþróun skapar áhrifaríkar nýjungar á degi hverjum sem oft gera hefðbundnar vörur úreltar. Þetta á ekki síst við um afkastageta tölvubúnaðar sem hefur margfaldast á undanförnum árum. Þannig hefur myndast möguleik

Nullam quis risus eget urna mollis ornare vel eu leo.