Útgáfa
Skýrslur, rit og bækur
Meginhluti þess efnis í þessari vefverslun er gjaldfrjáls. Um er að ræða fjölbreytt efni sem tengjast framtíðarrýni á einn eða annan hátt, en jafnframt er birt efni sem tengjast góðum stjórnunarháttum sérstaklega á sviði nýsköpunar, klasa og samfélagslegri ábyrgðar. Mörg ritanna hafa verið gefin út af Nýsköpunarmiðstöð Íslands, stundum í samvinnu við Framtíðarsetur Íslands eða aðra aðila. Viðkomandi efni er raða efnir útgáfuári.
ÍSLENSKAR GREINAR
Eftirfarandi greinar hafa verið gerðar í tengslum við ráðstefnur og sambærilega viðburði. Sumar greinanna hafa ekki verið birtar áður, og efni sumar þeirra er enn í vinnslu. Jafnframt er hér birtar greinar sem skrifaðar hafa verið í blöð og tímarit um einstök viðfangsefni.
Sýnir 1–16 af 42 niðurstöðum
-
Á krossgötum. Sviðsmyndir um mögulega þróun atvinnu- og mannlífs á Vestfjörðum árið 2035. Útg. 2019
Nánar -
Að huga að framtíðum
Nánar -
Að hugsa um framtíðir. Útg. 2018
Nánar -
Atvinnulíf á Vesturlandi árið 2040. útg.2019
Nánar -
Auðlegð fólgin í fjöldanum
Nánar -
Búsetuþróun á Íslandi til ársins 2030. Þróun á tímamótum. Útg. 2016.
Nánar -
Drifkraftar nýsköpunar í framtíðinni
Nánar -
Er hið óvænta orðið að normi?
Nánar -
Flóðbylgja ólíkra framtíða
Nánar -
Frá hugmynd að viðskiptalíkani á 10 mínútum. Útg. 2018
Nánar -
Framsækinn framleiðsluiðnaður – Framtíðaráskoranir – Breyttur heimur. Útg.2019
Nánar -
Framtíð ferðaþjónustunnar á Íslandi árið 2030. Útg. 2015
Nánar -
Framtíð menntunar og fagleg forysta með breyttum viðhorfum
Nánar -
Framtíðarfræði og notkun sviðsmynda. Staðan hérlendis og framvinda ( 2015)
Nánar -
Framtíðarfræði og virði framtíðarrýnis við vöruþróun (2014)-Karl Friðriksson og Runólfur Smári Steinþórsson
Nánar -
Framtíðin. Frá óvissu til árangurs. Notkun sviðsmynda við stefnumótun.Útg.2007.
Nánar