Samkvæmt frétt MBL.is hefur Hollenska fyrirtækið Mars One hefur nú valið 100 manns í úrtak fyrir ferð aðra leiðina til Mars sem stefnt er á að farin verði árið 2024. Meira en 200 þúsund manns frá öllum heimshornum sóttu um en aðeins 24 munu hljóta þjálfun og fjórir munu fara í fyrstu ferðina.
100 keppa um miða aðra leið til Mars
