100 keppa um miða aðra leið til Mars

Samkvæmt frétt MBL.is hefur Hol­lenska fyr­ir­tækið Mars One hef­ur nú valið 100 manns í úr­tak fyr­ir ferð aðra leiðina til Mars sem stefnt er á að far­in verði árið 2024. Meira en 200 þúsund manns frá öll­um heims­horn­um sóttu um en aðeins 24 munu hljóta þjálf­un og fjór­ir munu fara í fyrstu ferðina. 

Sjá nánar hér