Þjarkur af himnum ofan!

Áhugavert er að fylgjast með auknum áhrifum flygilda (e.drones) á ólíkustu þætti samfélagsins. Engin vafi er að flygildin hafa nú þegar haldið innreið sína sem nytsama tækninýjung á sviði afþreyingar, leitar björgunarsveita að fólki og við hverskyns umhverfisskoðunar. En áhrifin gætir víða og er að hafa áhrifa á virðiskeðju fyrirtækja og stofnanna. Þau eru talin koma í staðinn fyrir vinnuafl á mörgum vígstöðum og ógn þannig atvinnustígi en auka oftast þjónustustig viðkomandi atvinnugreina. Nokkurs konar þjarkar á himni með vísun til orðsins þjarkur sem robot.

Hver eru og verða áhrif flygilda hér á landi? Munu þróunin gera varskip landhelgisgæslunnar úrlet innan fárra ára? Mun þau verða bylting við að fylgjast með jarðhræringum og hverskyns vá? Munu flygildin koma í staðinn fyrir rannsóknaskip Hafró við hafrannsóknir og eftirliti með fiskistofnum? Verða þau lykillinn að þjónustu við jaðarbyggðir á sviði smásölu og annarra þjónustu?

Sjá kynningu á YouTube