Skýrslan Búsetuþróun á Íslandi til ársins 2030, Þróun á tímamótum, fjallar um sviðsmyndir sem unnar voru í tengslum við gerð byggðaáætlunar fyrir árin 2017 til 2030. Skýrslan er gefin út af Framtíðarsetri Íslands en unnin fyrir Byggðastofnun og atvinnuvega – og nýsköpunarráðuneytið. Sjá nánar
Búsetuþróun á Íslandi til ársins 2030
