Vestrænar þjóðir eru að eldast og aldursamsetning hefur breyst mikið á skömmum tíma. Færri börn fæðast og fleiri verða gamlir. Ísland er á þessari leið eins og mörg önnur lönd. Þegar er málaflokkurinn áberandi og á bara eftir að stækka. Látum tæknina vinna með okkur. Sjá nánari umfjöllun um málið hér.
Öldrun þjóða – tæknin styður
