Tölvur og vélar læra nú í auknum mæli hegðun sem gerir þeim mögulegt að sinna störfum sem hafa verið í höndum starfsmanna fram að þessu. Vélrænt nám (e. machine learning) mun breyta störfum framtíðarinnar. Störf munu hverfa og önnur koma í staðinn. Fjallað er um vélarænt nám hér…
Vélrænt nám
