Á með íbúum jarðarinnar fjölgar jafnt og þétt gengur mannkynið nær náttúrunni en nokkru sinni. Hugsa þarf nýjar leiðir í fæðuöflun eins og á mörgum öðrum sviðum. Á BBC er spurningunni um það hvort skordýr gætu orðið fæða framtíðarinnar velt upp. Sjá nánar hér