Styttist í sjálfkeyrandi bíla í umferðinni

Forstjóri þýska bílaframleiðandans Volkswagen spáir því að árið 2025, eða eftir u.þ.b. 5 ár verði sjálfkeyrandi bílar komnir í sölu. Það er ljóst að mikil og hröð þróun er á þessu sviði hvort sem horft er til fólksbíla eða atvinnutækja. Frægasti bíll Volkswagen var bjallan en þar þurfti ökumann sem hafði nóg að gera við aksturinn. Sjá nánar um yrfirlýsingu forstjórans hér >>