Steinsteypustrendur verða sífellt lengri

Í auknum mæli eru strandlínur þaktar steinsteypu eða steinsteyptum veggjum til að verja verðmæti og byggja upp samgöngur. Þetta veitir aukið öryggi en hefur mikil umhverfisáhrif. Steinsteypan hefur marga kosti og er útbreiddasta byggingarefni heims. Umhverfisáhrifin eru hinsvegar nokkuð sem verður að horfa til, en þegar eru lausnir í sjónmáli. Sjá nánar hér>>