Framtíð vinnu eftir Covid

Áhugavert vefvarp með framtíðarfræðingnum Graeme Codrington 28 janúar nk kl 9:00

Graeme Codrington er sérfræðingur í þróun vinnuumhverfis og vinnustað framtíðarinnar. Hann hefur einstakan sýn og hæfni til að blanda saman framúrstefnulegum rannsóknum og húmor sem hann kemur frá sér á nýstárlegum og hvetjandi vinnustofum.

Graeme er meðstofnandi á TomorrowToday, alþjóðlegs fyrirtækis sem sérhæfir sig í greiningu framtíðar- og viðskiptastefna. Hann er einnig gestakennari við fjóra virta viðskiptaskóla, þar á meðal London Business School. Hann er meðlimur í World Future Society, The Institute of Directors, International Association for the Study of Youth Ministry, SA Market Research Association, Global Federation of Professional Speakers og MENSA.

Skráningin á viðburðin er hér