Sveitarfélög í breyttu umhverfi – Framtíðaráskoranir

Komið er út umræðuskjal sem unnið var fyrir Samband íslenskra sveitarfélag, með áskoruninni: Hverjar eru framtíðir þíns sveitarfélags? Umræðuskjalið fjallar um ellefu áskoranir, með sérstaklega áherslu á stafræna þróun. Skjalið er hugsað til að örva umræðu um mikilvæg viðfangsefni sveitarfélaga en nýtist einnig til umræðu um einstakra mála meðal stofnanna og fyrirtækja. Skoða skjalið hér