Vettvangur framtíðarfræðinga á alþjóðavísu Millienium Project, sem Framtíðarsetur Íslands er aðili að, hefur markvisst stutt við gerða skýrslu Sameinuðu þjóðanna, Our Common Agenda. Framtíðarfræðingar hafa í ríkari mæli bent á ólík atriði, alheimsvá gegn mannkyninu. Our Common Agenda eða Sameiginlega áætlun, er aðgerðatengd skýrsla um velferð mannkyns og félagslegar áskorandir og er gerð í tilefni 75 ára afmælis Sameinuðu þjóðanna.
Sjá nánar hér: https://unric.org/is/guterres-hvetur-til-endurnyjunar-samfelagssattmala-heimsins/