Skýrsla starfshóps um áskoranir í orkumálum

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skipaði í byrjun árs 2022 starfshóp til að vinna skýrslu um stöðu og áskoranir Íslands í orkumálum með vísan til áherslna og markmiða stjórnvalda í loftslagsmálum. Athuga ber að skýrslan er unnin á hefðbundin hátt á grundvelli faglegra sjónarmiða og upplýsinga um lykilþætti á sviði orkumála, án notkunar á aðferðum framtíðarfræða. Sjá nánar hér https://www.stjornarradid.is/verkefni/audlindir/orkumal/orkustefna-fyrir-island/stoduskyrsla-um-orkumal/