Tækifæri framtíðar – Heimssýn

Komin er út áhugaverð skýrsla, Global 50, frá Framtíðarstofnun Dubaí, Dubai Future Foundation. Skýrslan fjalla um 50 tækifæri til framtíðarvaxtar, velmegunar og velferðar. Sum tækifæri geta verið fjarlæg en önnur athyglisverð og öll krefjast þau íhugunar.

Tengill á skýrsluna: https://www.dubaifuture.ae/the-global-50