Útgáfa

Skýrslur, rit og bækur

Meginhluti þess efnis í þessari vefverslun er gjaldfrjáls. Um er að ræða fjölbreytt efni sem tengjast framtíðarrýni á einn eða annan hátt, en jafnframt er birt efni sem tengjast góðum stjórnunarháttum sérstaklega á sviði nýsköpunar, klasa og samfélagslegri ábyrgðar. Mörg ritanna hafa verið gefin út af Nýsköpunarmiðstöð Íslands, stundum í samvinnu við Framtíðarsetur Íslands eða aðra aðila. Viðkomandi efni er raða efnir útgáfuári.

ÍSLENSKAR GREINAR

Eftirfarandi greinar hafa verið gerðar í tengslum við ráðstefnur og sambærilega viðburði. Sumar greinanna hafa ekki verið birtar áður, og efni sumar þeirra er enn í vinnslu. Jafnframt er hér birtar greinar sem skrifaðar hafa verið í blöð og tímarit um einstök viðfangsefni.

Sýnir 1–16 af 53 niðurstöðum