Frá hugmynd að viðskiptalíkani á 10 mínútum. Útg. 2018

Flokkur:

Vörulýsing

Þetta rit um viðskiptalíkön er byggt á reynslu frumkvöðla og reynslubolta frá stórum og smáum fyrirtækjum. Það sem einkennir það er skýr framsetning og árangur við að nota hugmyndafræði Business Model Canvas við mótun viðskiptahugmynda.