Vörulýsing
Forsætisráðherra skipaði framtíðarnefnd um áskoranir og tækifæri vegna tæknibreytinga 12. júní 2018. Nefndin hafði forgöngu um gerð skýrslunnar Íslenskt samfélag 2035 -2040. Þar er farið yfir þróun fjöldamörgra framtíðatengdra atriða á breiðum grunni, byggt á spurningum til sérfræðinga og til almennings.