Klasar. Bók um klasa. Útg. 2020

Flokkur:

Vörulýsing

Hér birtast sjö greinar um klasatengd efni eftir Runólf Smára Steinþórsson, en hann fylgir þeim eftir með samantekt um greinarnar. Þær hafa birst síðustu fimm ár í ársriti klasa, sem gefið er út af Klasasetri Íslands.