Nýsköpun handan morgundagsins. Framtíðaráskoranir. Drifkraftar og meginstraumar sem geta haft áhrif á þitt fyrirtæki eða stofnun. Útg. 2018

Hvað er mikilvægara í rekstri en að horfa fram á við? Huga að framtíðaráskorunum eða því sem koma skal. Þessu riti er ætlað að vekja athygli á hugsanlegri þróun á helstu sviðum rekstrar næstu árin og byggir á ólíkum framtíðum (sviðsmyndum) til ársins 2030.

Flokkur: