Stafrænn textíll og aðrar. Nýsköpun í þróun, hönnun og framleiðslu. Útg. 2017

Flokkur:

Vörulýsing

Ritið fjallar um tækifæri sem felast í stafrænum textíl, með áherslu á íslenska hönnun, sem byggir á eldri arfleið og hönnun, þróun og framleiðslu með nýjungum í meðferð efna, framleiðslu, notkun mynstra, og nýjum tæknimöguleikum.