Sveitalíf árið 2025. Útg. 2007

Flokkur:

Vörulýsing

Fyrst sviðsmyndagreining sem gerð var hér á landi, þar sem unnið var faglega að mótun verkefnisins. Verkefnið var umdeilt á sínum tíma. Það fjallar um sögur um hugsanlega framtíð íslensks dreifbýlis og unnið var að frumkvæði Landbúnaðarráðuneytisins. Fjölda hagaðilar tóku þátt í verkefninu. Verkefnið fólst í viðtölum við einstaklinga sem koma að málefnum dreifbýlis með ýmsum hætti og hópvinnu.