
Framtíðin – Orkumál og fyrirtækjamenning
Áhugaverð þáttaröð frá Orkuveitu Reykjavíkur, með yfirskriftina: Hvað ber framtíðin í skauti sér og hvað mun breytast á næstu 100 árum? Bergur Ebbi skyggnist með okkur […]
Samtöl og hugleiðingar um það sem koma skal í samfélagsþróun og vísindum.
Áhugaverð þáttaröð frá Orkuveitu Reykjavíkur, með yfirskriftina: Hvað ber framtíðin í skauti sér og hvað mun breytast á næstu 100 árum? Bergur Ebbi skyggnist með okkur […]
Hér er frábær kynning á hugmyndafræði Ray K þróunarstjóri Google. Sjá hér
Á tímum gervigreindar, vélmenna og ofurtölva, hvernig höldum við í mennskuna? Hér ræðir indverski framtíðarhugsuðurinn,Rohit Talwar, það hvernig við höldum í hið mannlega á sama […]
Rohit Talwar ræðir í sínum fyrirlestri áhrif gervigreindar á rekstur fyrirtækja og setur fram sprurningar sem hver atvinnurekandi ætti að spyrja sig í heimi hraðra […]
Hvernig breytir framþróun í tækni og vísindum því hvernig við lifum, vinnum og lærum.Sjá myndband frá ráðstefnunni hér >>
Lisa Dyson sjálfbærnifræðingur fjallar um gleymda tækni úr geimvísindum sem gæti hjálpað til við að leysa matvælaþörf framtíðarinnar. Sjá TED fyrirlestur hér.
Munu vélar leysa starfsfólk af hólmi. Vangaveltur Daniels Susskinds hagfræðings og framtíðarhugsuðar um þróun starfa. Sjá TED fyrirlestur hér.