Notkun og skilgreining á orðum og hugtökum eru mikilvæg innan framtíðarfræða eins og í öðrum fræðum innan félagsvísinda. Orðanotkun hér á landi hefur verið í mótun eftir því sem greinin hefur verið að þróast. Ekki er langt síðan að orðið framtíð, var aðeins viðurkennt í eintölu. Finna má ritið Orðskíma framtíðarfærða undir útgáfu hér á síðunni. Þar er einnig Orðskíma. Orð og hugtök í stjórnun.
Orðskíma framtíðarfræða >>
Orðskíma. Orð og hugtök í stjórnun >>