Framtíðarfræði og notkun sviðsmynda. Staðan hérlendis og framvinda ( 2015)

Rannsóknir á framtíðarfræðum hafa ekki verið miklar hér á landi og hagnýting aðferða framtíðarfræða hefur lengst af verið takmörkuð. Engu að síður eru dæmi um beitingu þessara aðferða og verkefnunum hefur farið fjölgandi á síðustu árum.

Flokkur: