Ungt fólk og komandi kynslóðir

Skýrsla Dubai Future Foundation, The Global 50, um framtíðarmöguleika og til valdeflingar ungu fólki og komandi kynslóða er kominn út. Skýrslan fjallar sérstaklega um 14 tækifæri fyrir ungt fólk og er gefin út í tengslum við ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, um framtíðaráskoranir, september 2024. Framtíðarsetur Íslands er formlegur aðili að Dubai Future Foundation. Hægt er að nálgast skýrsluna hér >>