Fyrsta mars á hverju ári ræða ólíkir aðilar um framtíðaráskorandir í opnu samtali í 24 tíma alstaðar að í heiminum. Oft er vísað til dagsins sem afmælisdag kjarnorkuvopnatilraunarinnar í Kyrrahafi og eyðuleggingar hennar. Það er því vel við hæfi að samtal hefjist í Aotearoa-Nýja Sjálandi kl. 12:00 á þeirra tíma. En Nýja Sjáland hefur bannað kjarnorkuvopn og hefur barist fyrir kjarnorkuvopnalausum, friðsamlegum og sjálfbærum heimi.
Fylgist með og takið þátt, sjá hér