Búsetuþróun á Íslandi til ársins 2030. Þróun á tímamótum. Útg. 2016.

Um er að ræða sviðsmyndagreiningu sem unnin var í tengslum við gerð stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2017-2023 í þeim tilgangi að lýsa hugsanlegri búsetu- og þá byggðaþróun fram til ársins 2030 og vekja upp spurningar um hvort og hvernig eigi að bregðast við í byggðaáætlun og annarri stefnumótun hins opinbera.

Flokkur: