Klasar. Samstarf í samkeppni. Útg. 2000

Markmiðið með ritinu var að kynna hugtakið klasar og aðferðafræðina við myndun þeirra. Í ritinu er lögð áhersla á þá þætti sem ráða úrslitum um árangur klasa, hvað ber að varast við klasamyndun og hvað einstakir þátttakendur í klasa þurfa að leggja að mörkum til að vinna að hagsmunum heildarinnar en njóta jafnframt góðs af samstarfinu.

Flokkur: