Framsækinn framleiðsluiðnaður – Framtíðaráskoranir – Breyttur heimur. Útg.2019

Í þessu riti er einblínt á þær breytingar sem munu einkenna nýjungar á sviði framleiðslu. Þessi atriði sem tilgreind eru hafa auðvitað jafnframt áhrif á þróun í þjónustu þó svo við einblínum á framleiðslu að þessu sinni. Nokkrar þessara nýjunga hafa verið innleiddar í framleiðsluferla nú þegar en verulega vantar upp á samþættingu þeirra og almenna innleiðingu.

Flokkur: