Næsta stig. Nýsköpun og frumkvöðlafræði fyrir 7. og 10. bekk. Kennsluleiðbeiningar. Útg. 2019
Markmiðið með námsefninu er að veita yfirsýn yfir þau stig sem bekkurinn þarf að fara í gegnum í ferlinu „frá hugmynd til sölu á vöru eða þjónustu“. Kennsluefnið er eins konar vegvísir og verkfærakassi sem hægt er að leita til á öllum stigum í ferlinu.