Hagnýt viðmið. Áskorun að gera betur.

Flokkur:

Vörulýsing

Þrátt fyrir að ritið sé frá árinu 2001 þá gilda sömu grunatriði þegar kemur að hagnýtum viðmiðum eða benchmarking. Hagnýt viðmið er eitt af framsæknustu stjórntækjum dagsins í dag þau auðvelda stjórnendum að taka upp það sem best þekkist annars staðar til að bæta eigin rekstur.