Vörulýsing
Í þessari bók er að koma á framfæri, á markvissan hátt, reynslu og þekkingu varðandi þróun vara. Reynslan er ekki síst tilkomin vegna vöruþróunarverkefni sem starfrækt voru á Iðntæknistofnun frá árinu 1988, en þá hóf stofnunin að veita fyrirtækjum faglegan sem og fjárhagslegan stuðning á sviði vöruþróunar með sértækum verkefnum