Klasar. Handbók um þróun og stjórnun klasa. Útg. 2013
Klasahandbókinni er ætlað að vera leiðbeinandi fyrir alla sem hafa í hyggju að efla klasa og koma á fót klasatengdum verkefnum. Tekið skal fram að til eru fleiri aðferðir við klasaþróun og stjórnun klasa en þær sem vikið er að í þessu riti.