Að hugsa um framtíðir. Útg. 2018

Að hugsa um framtíðir, við trúum að það sé ný og öflug aðferð til að leysa flókin viðfangsefni í æ flóknari heimi. Auðlesið rit sem sett er fram á nýstárlegan hátt um viðhorf til dagsins í dag og hvað þarf til að opna fyrir tækifærum til framtíðar.

Flokkur: