Framtíðin. Frá óvissu til árangurs. Notkun sviðsmynda við stefnumótun.Útg.2007.

Fyrsta bókin sem gefin er út hér á landi á sviði framtíðarfræða. Meginmarkið þessarar bókar var að gefa yfirsýn yfir notkun sviðsmynda (e. scenarios) við hvers kyns stefnumótun. Jafnframt er leitast við að benda á ávinning aðferðarinnar við stjórnun, umræðu um valkosti við stefnumótun eða gerð viðbragðsáætlana til að mæta óvæntum atburðum eða breytingum.

Flokkur: