Orðskíma framtíðarfræða

Rétt hugtakanotkun er grunnur hvers fræðasamfélags. Tilgangurinn með að skilgreina hugtök, orð og orðasambönd er að móta sameiginlegan skilning  þeirra sem við greinina starfa þannig að þau geti orðið töm í meðferð málsins. Framtíðarsetur Íslands hefur gefið út ritið Orðskíma framtíðarfræða. Sjá nánar hér