Rétt hugtakanotkun er grunnur hvers fræðasamfélags. Tilgangurinn með að skilgreina hugtök, orð og orðasambönd er að móta sameiginlegan skilning þeirra sem við greinina starfa þannig að þau geti orðið töm í meðferð málsins. Framtíðarsetur Íslands hefur gefið út ritið Orðskíma framtíðarfræða. Sjá nánar hér
Orðskíma framtíðarfræða
