Verður orka framtíðarinnar fengin með köldum samruna

Íslenskur vísindamaður, Sveinn Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands, starfar að samrunatilraunum ásamt Leif Holmlid, prófessor við Gautaborgarháskóla. Kenningar þeirra hafa vakið vaxandi athygli um allan heim og sífellt fleiri horfa til niðurstaðna í tilraunum þeirra til þess að beisla þessa orkulind. Segja má að nafn Sveins Ólafssonar sé orðið eins þekkt í þessum vísindageira og nafn Ronaldos í knattspyrnuheiminum.

Sjá nánari umfjöllun á vefritinu Veggurinn – Smelltu hér