ORF þróar dýrafrumuvaka – Kjötrækt gjörbylti matvælaframleiðslu

ORF líftækni hefur unnið að þróun dýrafrumuvaka. Kjötrækt gjörbreytir öllum forsendum og áætlað er að 150 nautgripir geti staðið undir allri nautakjötsþörf heimsins. Í Frjálsri verslun er rætt við Lív Bergþórsdóttir um þróun dýrafrumuvakans MESOkine og þær breytingar sem kjötrækt mun hafa í för með sér. Sjá nánar >>