Vélmennin dansa eins og enginn sé morgundagurinn

Boston Dynamics er rétt tæplega 30 ára gamalt fyrirtæki sem varð til innan MIT. Fyrirtækið hefur á þessum 30 árum sinnt framþróun vélmenna og gervigreindar. Fyrirtækið hefur mikið unnið fyrir bandaríska herinn og því tengjast auðvitað margar siðferðisspurningar uppbyggingu vélmenna sbr. þau sem sjást í myndbandinu sem vísað er á. Hér erum við hinsvegar á léttari nótum því danshæfni vélmennanna er ótrúleg. Sjá nánar >>