Framtíðarviðburðir hjá Stjórnvísi

Reglulegir viðburðir, erindi og málstofur um framtíðartengd málefni er á vegum faghóps framtíðarfræða hjá Stjórnvísi, en Stjórnvísi er stærsta áhugamannafélag um stjórnun og stjórnunarhætti hér á landi. Faghópurinn er fyrir alla þá sem hafa áhuga á framtíðarfræðum, nýtingu þeirra og möguleikum.

Sjá nánar hér: https://www.stjornvisi.is/is/faghopar/framtidarfraedi