Stefnumið á grundvelli Sameiginlega áætlun (OurCommon Agenda) Sameinuðu þjóðanna

Á grunvelli Delphi greiningar, hefur Millenium Project, lagt fram skýrslu um fimm stefnumið til að ná fram þeim áskorunum sem skýrslan Sameiginlega áætlun (Our Common Agenda) fjallar um. Skýrslan er afsprengi alþjóðlegs samtals framtíðarfræðinga, félaga og stofnanna, meðal annars Framtíðarseturs Íslands.

Sjá nánar hér: https://www.millennium-project.org/five-un-foresight-elements-of-our-common-agenda/