Nýir tíma á jaðri nýrrar heimsmyndar-Evrópskt viðskiptalíf 2045

Áhugaverða skýrsla frá Themis foresight, At the Cusp of a new era, um hugsanlega þróun á evrópsku viðskiptalífi til ársins 2045. Hægt er að nálgast skýrsluna hér

Stutt innlegg um verkefnið

Framtíðirnar sem lýst er í þessum sviðsmyndum eru trúverðugar, mögulegar og í mismiklum mæli líklegar framtíðir fyrir evrópsk viðskipti.

Lesendum kann að finnast sumar þessara sviðsmynda eftirsóknarverðari en aðrar eða að ekkert þeirra sé æskilegar. En þær geta hjálpað okkur að spyrja mikilvægra spurninga um hvað við þurfum að gera í dag. Lesendinn getur fundir eitthvað til að læra af í öllum hinna fimm mögulegu framtíðum sem boðið er upp á.

Markmið með þessum sviðsmyndum er að þær séu notaðar við að horfa framá við í samræðum meðal stjórnenda fyrirtækja, og stofnanna, og séu notaðar við stefnumótun og í nýsköpunarstarfi.