Framtíðir – Viðhorf til sviðsmyndagreininga

Flokkur:

Vörulýsing

Fjallað er um tengsl sviðsmyndagreiningar við framtíðarfræði og uppruna og fræðilegar forsendur aðferðarinnar. Einnig er fjallað um rannsókn er tengdist forverkefni um sameiningu þriggja sveitarfélaga.