Framtíð ferðaþjónustunnar á Íslandi árið 2030. Útg. 2015

Sviðsmyndirnar sýna að íslensk ferðaþjónusta getur þróast í ólíkar áttir, allt eftir því hvaða ákvarðanir verða teknar og til hvaða aðgerða verður gripið á komandi misserum. Skortur
á ákvörðunum og aðgerðaleysi getur að sama skapi mótað framtíð atvinnugreinarinnar og þá með ófyrirsjáanlegum hætti.

Flokkur: