Fjártæknibyltingin

Öll bankaþjónusta er að breytast og skrefin hafa verið mörg og stór á stuttum tíma. Bankar þurfa að endurhugsa sín viðskiptalíkön og laga sig að breyttum aðstæðum og breyttri fjártækni. Spurningin er , hvort ætla bankar að taka þátt í breytingum eða að líða undir lok. Í tengslum við fækkun starfsfólks í íslenskum bönkum ræddi RÚV við Harald Eiðsson um málið á breiðum grunni. Sjá hér