Markaðsáætlanir – Markviss sókn til árangurs

Því hefur oft verið haldið fram að skortur á þekkingu í markaðsmálum hamli útrás og vexti fyrirtækja hérlendis. Áríðandi er að stjórnendur og starfsmenn fyrirtækja tileinki sér markaðsleg vinnubrögð í öllum þáttum reksturs. Þessu riti er ætlað að aðstoða þá sem vilja á einfaldan og markvissan hátt tileinka sér fagleg vinnubrögð við gerð markaðsáætlana. Markmið með útgáfunni er að efla þekkingu stjórnenda og starfsmanna smærri fyrirtækja á markaðsmálum og sýna einfaldar leiðir til markvissari vinnubragða á sviði markaðsmála.

Flokkur: