Verður Elon Musk einvaldur á Mars?

Fyrir nokkrum árum varð sjálfshjálparbókin „Karlar eru frá Mars og konur eru frá Venus“ sem útskýrði hugmyndir höfundar um mun á körlum og konum. Nú er önnur umræða um Mars í gangi þar sem í gögnum SpaceX sem vinnur að skipulagningu ferðar til mars kemur fram að engin lög gildi þar. Til eru yfir 60 ára gömul alþjóðleg lög um himingeiminn. Nú er spurning hver raunin verður þegar á reynir. Frekari umfjöllun um málið má finna hér.