Vélmennin dansa eins og enginn sé morgundagurinn
Boston Dynamics er rétt tæplega 30 ára gamalt fyrirtæki sem varð til innan MIT. Fyrirtækið hefur á þessum 30 árum sinnt framþróun vélmenna og gervigreindar. […]
Boston Dynamics er rétt tæplega 30 ára gamalt fyrirtæki sem varð til innan MIT. Fyrirtækið hefur á þessum 30 árum sinnt framþróun vélmenna og gervigreindar. […]
Hér er frábær kynning á hugmyndafræði Ray K þróunarstjóri Google. Sjá hér
Hér gefur Elizabeth Florence yfirlit yfir starf vettvangsins og rannsóknir á hans vegum. Sjá hér>>
Framtíðin við Áramót Sú atburðarrás sem þjóðir heims hafa upplifað á árinu 2020 var ófyrirséð við upphaf þess. Covid veiran kom allflestum í opna skjöldu. […]
Í auknum mæli eru strandlínur þaktar steinsteypu eða steinsteyptum veggjum til að verja verðmæti og byggja upp samgöngur. Þetta veitir aukið öryggi en hefur mikil […]
Á tímum gervigreindar, vélmenna og ofurtölva, hvernig höldum við í mennskuna? Hér ræðir indverski framtíðarhugsuðurinn,Rohit Talwar, það hvernig við höldum í hið mannlega á sama […]
Rohit Talwar ræðir í sínum fyrirlestri áhrif gervigreindar á rekstur fyrirtækja og setur fram sprurningar sem hver atvinnurekandi ætti að spyrja sig í heimi hraðra […]
Hvernig breytir framþróun í tækni og vísindum því hvernig við lifum, vinnum og lærum.Sjá myndband frá ráðstefnunni hér >>
Forstjóri þýska bílaframleiðandans Volkswagen spáir því að árið 2025, eða eftir u.þ.b. 5 ár verði sjálfkeyrandi bílar komnir í sölu. Það er ljóst að mikil […]
ORF líftækni hefur unnið að þróun dýrafrumuvaka. Kjötrækt gjörbreytir öllum forsendum og áætlað er að 150 nautgripir geti staðið undir allri nautakjötsþörf heimsins. Í Frjálsri […]