
Að hugleiða framtíðir
Út er komið kennsluefni sem leiðbeinendur, kennarar og nemendur geta nýtt sér þegar kemur að því að skoða eigin framvindu til framtíðar. Hér á vefnum […]
Út er komið kennsluefni sem leiðbeinendur, kennarar og nemendur geta nýtt sér þegar kemur að því að skoða eigin framvindu til framtíðar. Hér á vefnum […]
Áhugavert vefvarp með framtíðarfræðingnum Graeme Codrington 28 janúar nk kl 9:00 Graeme Codrington er sérfræðingur í þróun vinnuumhverfis og vinnustað framtíðarinnar. Hann hefur einstakan sýn […]
Forsætisráðherra skipaði framtíðarnefnd um áskoranir og tækifæri vegna tæknibreytinga 12. júní 2018. Nefndin hafði forgöngu um gerð skýrslunnar Íslenskt samfélag 2035 -2040. Þar er farið […]
Boston Dynamics er rétt tæplega 30 ára gamalt fyrirtæki sem varð til innan MIT. Fyrirtækið hefur á þessum 30 árum sinnt framþróun vélmenna og gervigreindar. […]
Hér er frábær kynning á hugmyndafræði Ray K þróunarstjóri Google. Sjá hér
Hér gefur Elizabeth Florence yfirlit yfir starf vettvangsins og rannsóknir á hans vegum. Sjá hér>>
Framtíðin við Áramót Sú atburðarrás sem þjóðir heims hafa upplifað á árinu 2020 var ófyrirséð við upphaf þess. Covid veiran kom allflestum í opna skjöldu. […]
Í auknum mæli eru strandlínur þaktar steinsteypu eða steinsteyptum veggjum til að verja verðmæti og byggja upp samgöngur. Þetta veitir aukið öryggi en hefur mikil […]
Á tímum gervigreindar, vélmenna og ofurtölva, hvernig höldum við í mennskuna? Hér ræðir indverski framtíðarhugsuðurinn,Rohit Talwar, það hvernig við höldum í hið mannlega á sama […]
Rohit Talwar ræðir í sínum fyrirlestri áhrif gervigreindar á rekstur fyrirtækja og setur fram sprurningar sem hver atvinnurekandi ætti að spyrja sig í heimi hraðra […]